Birnir
400 mg
[Chorus]
Ennþá úti á götunni, hún tók af mér höfuðið (yeah, yeah)
Ég þarf bara hana og hafa milligrömmin mín (yeah, yeah)
Strákarnir að fjara út og ég finn fyrir söknuði (yeah, yeah)
En þetta heldur áfram og ég get ekki slökkt á því (yeah, yeah)

Ennþá úti á götunni, hún tók af mér höfuðið (yeah, yeah)
Ég þarf bara hana og hafa milligrömmin mín (yeah, yeah)
Strákarnir að fjara út og ég finn fyrir söknuði (yeah, yeah)
En þetta heldur áfram og ég get ekki slökkt á því (yeah, yeah)

[Verse 1]
Ég er búinn að fá alveg nóg, ég er búinn að heyra alveg nóg
Ég verð að hafa eitthvað til að fylla í þetta tóm
Þeir gætu ekki labbað kílómetra í þessum skóm
Rúllandi um með kvíða eins og venjulegt fólk
Hugmynd alla daga af því ég þekki ekkеrt annað
Ef þeir koma fram eins og ég sé geðvеikur, þá verð ég snar
Vinir mínir farnir, láta snjóa eins og á veturna
Vilja sjá mig taka fallið en ég er kominn hærra en það
Hlaupandi um með frítt dóp, hún veit hvað er að mér
Hlaupandi um með frítt dóp, hún veit hvað er að mér

[Chorus]
Ennþá úti á götunni, hún tók af mér höfuðið (yeah, yeah)
Ég þarf bara hana og hafa milligrömmin mín (yeah, yeah)
Strákarnir að fjara út og ég finn fyrir söknuði (yeah, yeah)
En þetta heldur áfram og ég get ekki slökkt á því (yeah, yeah)
Ennþá úti á götunni, hún tók af mér höfuðið (yeah, yeah)
Ég þarf bara hana og hafa milligrömmin mín (yeah, yeah)
Strákarnir að fjara út og ég finn fyrir söknuði (yeah, yeah)
En þetta heldur áfram og ég get ekki slökkt á því (yeah, yeah)