Sigur Rós
Ny Batterí (Live)
Heftur með gaddavír í kjaftinum sem blæðir mig
Læstur er lokaður inn í búri
Dýr nakinn ber á mig
Og bankar upp á frelsari
Ótaminn setur í ný batterí
Og hleður á ný
Og hleður á ný
Og hleður á ný
Og hleður á ný
Við tætum tryllt af stað
Út í óvissuna
Þar til að við rústum öllu og reisum aftur
Aftur á ný
Aftur á ný
Aftur á ný
Aftur á bak þar sem við ríðum
Aftur með gaddavír
Í kjaftinum sem rífur upp gamalt gróið sár
Er orðinn ryðguð sál
Rafmagnið búið
Mig langar að skera
Og rista sjálfan mig á hol
En þori það ekki
Frekar slekk ég á mér
Aleinn á ný