Sigur Rós
Svefn-g-englar

[Vísa 1]
(Ég) Er kominn aftur (Á ný)
Inn í þig (Það er)
Svo gott að vera (Hér)
En stoppa stutt við
Ég flýt um í neðarsjávar hýði (Á hóteli)
Beintengdur við rafmagnstöfluna (Og nærist)

[Viðlag 1]
Tjú
Tjú
Tjú
Tjú

[Vísa 2]
En biðin gerir mig (Leiðan)
Brot hættan
Sparka frá mér (Og kall á)
Ég verð að fara (Hjálp)

[Viðlag 2]
Tjú, tjú, tjú
Tjú, tjú, tjú

[Viðlag 1]
Tjú
Tjú
Tjú
Tjú
Tjú
[Brú]
Ég spring út og friðurinn
Í loft upp
Baðaður
Nýju ljósi
Ég græt og ég græt
Aftengdur
Ónýttur heili settur á
Brjóst og mataður af svefn
Svefn-g-englum

[Viðlag 2]
Tjú, tjú, tjú
Tjú, tjú, tjú

[Viðlag]
Tjú