Sigur Rós
Ný batterí

[Vísa 1]
Heftur með gaddavir
I kjaftinum sem blæðir mig
Læstur er lokaður
Inn i buri
Dýr nakinn ber a mig
Og bankar upp a frelsari
Ótaminn setur i
Ný batteri

[Viðlag]
Og hleður a ný
Og hleður a ný
Og hleður a ný
Og hleður a ný

[Vísa 2]
Við tætum tryllt af stað
Út i óvissuna þar
Til að við rustum öllu
Og reisum aftur

[Viðlag]
Aftur a ný
Aftur a ný
Aftur a ný
Aftur a bak þar sem við riðum
[Vísa 3]
Aftur með gaddavir
Í kjaftinum sem rifur upp gamalt gróið sar
Er orðinn ryðguð sal
Rafmagnið buið
Mig langar að skera
Og rista sjalfan mig a hol
En þori það ekki
Frekar slekk ég a mér

[Enda Viðlag]
Aleinn a ný