Sigur Rós
Viðrar vel til loftárása
[Vísa 1]
Ég læt mig líða áfram
Í gegnum hausinn, hugsa hálfa leið
Afturábak
[Vísa 2]
Sé sjálfan mig syngja sem
Fagnaðarerindið
Við sömdum saman
[Brú]
Við áttum okkur draum
Áttum allt
Við riðum heimsendi
Við riðum leitandi, klifruðum skýjakljúfa
Sem síðar sprungu upp, friðurinn úti
Ég lek jafnvægi
Dett niður, ég læt mig líða áfram í gegnum hausinn
Ég kem alltaf niður aftur á sama stað
Alger þögn
Ekkert svar
En það besta sem
Guð hefur skapað
Er nýr dagur